Líkamsrækt

Líkamsrækt

Fólk sem hreyfir sig mikið ætti að vera sérstaklega meðvitað um að forðast járnskort þar sem það getur hamlað áhrifum hreyfingar og haft áhrif á líkamlega frammistöðu.

Járn stuðlar að auknum vöðvavef

Járn er lykilefni þegar kemur að uppbyggingu vöðvavefs (mýóglóbíns).
Vöðvavefurinn bindur súrefni sem varaforða sem líkaminn getur notað við mikla hreyfingu.
Þegar þú hreyfir þig reglulega eykst blóðmagnið og margn rauðra blóðkorna í per lítra af blóði. Þannig nærðu betur að flytja súrefni til vöðva og CO2 frá líkamanum.
Mæði og erfiðleikar með að byggja upp vöðva og þol þrátt fyrir reglulegar æfingar getur verið merki um að líkaminn sé ekki að fá nægt járn.

Járn og hreyfing

Ef þú finnur fyrir einkennum járnskort og stundar reglulega hreyfingu mun það leiða til skertra afkasta.  Athafnir eins og hlaup og hjólreiðar krefjast þess að líkaminn hafi nóg járn til að flytja súrefni um frumurnar. Þolgeta skreðist verulega ef íþróttamaður finnur fyrir einkennum um járnskort. 

Ef þú finnur fyrir einkennum um járnskort er mælt með því að þú hafir samband við heimilislækninn þinn til að athuga hvort þú sért með járnskort og hvort járnbætiefni þurfi.

Back to blog